Pappahólkur – 80 cm langur

Lýsing

Eigum fallega þríhyrningslaga pappahólka í þremur stærðum fyrir teikningar, landakort, ljósmyndir, plaköt eða annað.   Þær lengdir sem eru í boði eru þrjár: 51, 63 og 80 cm.

Þessi pappahólkur er 800×60 mm (LxH)

Pappahólkarnir eru afgreiddir flatir og ósamsettir.