FillPak Go – Handhægt uppfyllingarefni

8.594 kr.

Lengd pappírsins í kassanum er 360 m, breidd pappírsins er 38 cm, pappírinn vegur 70 g/m2 og pappírinn í kassanum vegur 9,6 kg. Kassinn sjálfur með pappírnum vegur samtals 9,9 kg.

Á lager

Lýsing

Einstakur búnaður sem fer lítið fyrir, þarf ekki að stinga í samband og hægt er að grípa í án frekari uppsetningar. Eftirsóknaverður og einfaldur búnaður sem tekur lítið geymslupláss fyrir alla þá sem þurfa að pakka vörum og vilja verja í flutningum. Hraðvirk og einstaklega öflugt pappírsfylliefni en pappírnum má líkja við stjörnu “sem fyllir vel upp í rými á áreiðanlegan og einfaldan hátt með lágmarkskostnaði. Vara sem neytendur er huga að sjálfbærni kunna vel að meta enda pappírinn endurunninn Greenline pappír sem er FSC vottaður, endurvinnanlegur og niðurbrjótanlegur.

Tilvalið fyrir fyrirtæki, netverslanir og einnig fyrir þá sem eru að undirbúa flutninga.

Kynntu þér málið eða kíktu í heimsókn til okkar en Umbúðagerðin er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili Ranpak á Íslandi.

 

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 10 kg
Ummál 40 × 20 × 30 cm