Um okkur

Umbúðagerðin var stofnuð á vormánuðum 2014 útfrá umbúðahluta Prentmiðlunar ehf sem hafði áður séð um innflutning og sölu á pappa og plastumbúðum nánast frá stofnun þess fyrirtækis. Stofnendur og eigendur eru Eyþór Páll Hauksson og Sigrún Edda Eðvarðsdóttir og sjá þau einnig um daglegan rekstur fyrirtækisins.

Umbúðagerðin mun kappkosta að bjóða viðskiptavinum sínum hagstæðar lausnir sérsniðnar að óskum viðskiptavina sinna í samstarfi við fyrsta flokks framleiðendur á hverju sviði, þá stendur einnig til boða lagerþjónusta fyrir þá sem þess óska.

 

Umbúðagerðin ehf

Hólmatún 55

225 Garðabær

Sími: 588 4440

Netfang: umbudagerdin@umbudagerdin.is

Kt. 590214-1670 –  VSK númer 117952