Pappakassar

Bjóðum sérframleidda kassa eða hefðbundnar stærðir og gerðir á jafnan 2-3 vikum. Það þarf nefnilega ekki endilega að vera dýrara að láta sérframleiða kassa sem henta nákvæmlega þinni notkun, stærð eða gerð, í stað þess að nota hefðbundna lagerkassa sem passa mögulega aðeins næstum því. Getum þá einnig prentað kassa í 1-7 litum án mikils aukakostnaðar, einnig er hægt að bæta við rakavörn sé þess óskað.

Sjá samsetningu pappakassa hér: Umbúðagerðin Pappakassar

Sjá Fefco staðla hér: Fefco Code Bæklingur Fefco-Guide